Karellen
news

Samþykkt leikskóladagatal

03. 05. 2021

Mennta- og menningarmálanefnd er búin að samþykkja leikskóladagatal fyrir næsta starfsár.

Athugið að við munum byrja í haust á starfsdegi, til að skipuleggja vetrarstarfið en leikskólinn opnar svo 10. ágúst.


leikskoladagatal-2021-2022 - 2.útgáfa.pdf

© 2016 - 2023 Karellen