Í listasmiðju eru unnin ýmis konar verkefni er tengjast því þema sem verið er að vinna með hverju sinni. Á haustönn var verið að vinna með hafið, vetrarönn jörðina og við endum á himingeimnum.
Risaeðlur, ekki hluti af þemavinnu:
Vinna með formin:
Jörðin - verkefni lokið:
Ísbirnir:
Jörðin - verkefni í vinnslu:
Ormar, febrúar 2021:
Jörðin, janúar 2021:
Íris sameinaði hrekkjavöku við sjávarþemað og gerðu nemendur fiska beinagrindur:
Nú styttist í hrekkjavöku, nemendur voru að útbúa leðurblökur og er búið að hengja þær upp í gluggum Hólabæjar :-)
Hér eru sýnishorn: