Starf Hólabæjar mótast af þeim áherslum sem lagðar eru í Aðalnámskrá leikskóla, lögum um leikskóla og Skólastefnu Reykhólahrepps.