Karellen

Hólabær er gjaldfrjáls leikskóli.

Leikskólinn er fyrsta skrefið í skólagöngu barna og með niðurfellingu leikskólagjalda er Reykhólahreppur að viðurkenna leikskólann sem fyrsta skólaskref barna og hampa því faglega starfi sem fram fer á leikskólum.

Þrátt fyrir að Hólabær sé gjaldfrjáls þeim sem hafa lögheimili í sveitarfélaginu er sótt um vistunartíma fyrir barn sem foreldrum ber að virða.

Foreldrar greiða áfram fyrir gjald í mötuneyti samkvæmt gjaldskrá sveitarfélagsins.

https://www.reykholar.is/static/files/Skrar/gjalds...


© 2016 - 2023 Karellen