Karellen

Innra mat er hluti af starfi leikskólans og er á ábyrgð leikskólastjóra.

"Með innra mati er leikskólum gert kleift að byggja ákvarðanir um starfið á meðvituðu, formlegu mati þar sem skólasamfélagið skoðar hvernig skólinn stendur sig, hvað vel er gert og hvað þarf að bæta, með hagsmuni barna að leiðarljósi. Innra mat snýst með öðrum orðum um að skólasamfélagið læri saman, hampi því sem vel er gert og vinni saman að umbótum." (Mennta- og menningarmálaráðuneytið, 2016).


Í mars 2021 var lögð fyrir foreldra barna í Hólabæ könnun á viðhorfi þeirra til starfsins í Hólabæ. Niðurstöður hennar má sjá hér: hólabær - niðurstöður innra mats - mars 2021.pdf


Að vori er farið yfir áherslur vetrarstarfsins, almennt og með hliðsjón af starfsáætlun. Stutta samantekt má sjá hér: vorskýrsla - innra mat hólabær 2021.docx.pdf


Gerð var könnun meðal foreldra vorið 2023 um sjónarmið foreldra á starfi leiksskólans. Samantekt má sjá hér :

foreldrakönnun niðurstöður (1).pdf


© 2016 - 2024 Karellen