Karellen

Í leikskólastarfinu eru reglulega teknar myndir af verkefnum barnanna, og/eða af þeim í verkefnavinnu, í leik og starfi. Ef myndirnar eru persónugreinanlegar þarf samþykki foreldra fyrir birtingu þeirra. Hér geta foreldrar nálgast skjal vegna myndbirtinga.

samþykki myndbirtinga.pdf

© 2016 - 2023 Karellen