Skólaakstur er skipulagður miðað við þarfir grunnskóladeildar, heimilt er þó að flytja leikskólabörn með skólabílum ef pláss er í bílnum enda lengist dagleg akstursleið skólabíls ekki eða einungis óverulega. Leikaskólabarn má fara með skólabílnum þegar það hefur náð 2 ára aldri. Bílstjórarnir eru Þráinn Hjálmarsson og Vilberg Þráinsson. Vilberg keyrir í Króksfjarðarnes og Þráinn keyrir í Gufudalssveit. Skólabílar koma að skóla rétt fyrir kl 08:30 og fara frá skóla kl 15:05 alla daga nema miðvikudaga þá fara bílarnir kl 14:10 og föstudaga fara þeir kl 12:55. Ef skólabíll á ekki að sækja barn, vinsamlegast látið bílsjóra vita tímanlega. Þráinn s: 434-7774/895-7774 og Vilberg s: 434-7772/863-2059