Útskrift nemenda í skólahóp Hólabæjar fer fram 25. maí nk. frá Reykhólakirkju. Eftir athöfn er opið hús í Reykhólaskóla og verður boðið uppá kaffiveitingar að því loknu.
...Kæru foreldrar
Sveitarstjórn samþykkti á fundi í síðustu viku breytingu á skóladagatali leikskóladeildar er varðar sumarleyfi sumarið 2023. Hverjum við foreldra til að skrá þá breytingu hjá sér.
Síðasti dagur fyrir sumarleyfi er því 27. júní og opnum við H...
Hólabær opnar aftur eftir páskaleyfi á hefðbundnum tíma 11. apríl ´23.
Breytingar verða á akstri skólabíls þar sem að stundartafla grunnskóladeildar hefur tekið breytingum og hafa þeir foreldrar sem eiga börn í skólabílum fengið upplýsingar um það.
MBk
<...Kæru foreldrar
Hólabær opnar í dag 9.8.22 kl 13:00
Þar sem lóðin okkar er enn í vinnslu og við þurfum að tryggja öryggi barnanna á leikvelli með því að girða hann af verður tímabundið gengið inn í leikskóla um dyrnar þar sem vörumótaka mötuneytisi...
Sumarlokun í Hólabæ er frá 27. júní og opnar leikskólinn aftur 9. ágúst kl 13.00
Útskrift nemenda í skólahóp vorið 2022 fer fram miðvikudaginn 25. maí kl. 15:00.
Foreldrar þeirra barna hafa fengið sendan póst um tilhögun dagsins.