Nú hefur verið tekið í gagnið sameiginlegt símanúmer fyrir Reykhólaskóla. Númerið er 434-7731, þegar hringt er velur viðkomandi 1 fyrir grunnskóla, 2 fyrir leikskóla eða 3 fyrir mötuneyti eftir því hvaða deild á að hafa samband við.
Við minnum á áður auglýst kvennaverkfall sem er þriðjudaginn 24. október, en þá er leikskólinn lokaður.
Lokað verður í Reykhólaskóla vegna starfsdags kennara mánudaginn 2. október nk.
...Við munum taka upp sjónræna Tímalínu þar geta foreldrar skoðað viku fyrir viku hvaða verkefni lögð er áhersla á í hverri viku. Mun tímalína birtast hér á Karellen.
https://my.karellen.is/cms/page/?domain=holabaer.leikskolinn.is&url=%2FSkolastarfid%2FTimalina%2
Kæru foreldrar
Nú eru tveir síðustu dagarnir fyrir sumarleyfi þ.e. í dag 26. og á morgun 27. júní. Við skellum svo í lás eftir morgundaginn og því æskilegt að tæma hólf og allan auka fatnað, bleyjur sem og taka vagna og snuð með heim. Vonum að allir muni njóta sumarl...
Útskrift nemenda í skólahóp Hólabæjar fer fram 25. maí nk. frá Reykhólakirkju. Eftir athöfn er opið hús í Reykhólaskóla og verður boðið uppá kaffiveitingar að því loknu.
...