Karellen
news

Opnun eftir sumarleyfi

09. 08. 2022

Kæru foreldrar

Hólabær opnar í dag 9.8.22 kl 13:00

Þar sem lóðin okkar er enn í vinnslu og við þurfum að tryggja öryggi barnanna á leikvelli með því að girða hann af verður tímabundið gengið inn í leikskóla um dyrnar þar sem vörumótaka mötuneytisins er. Við biðjumst velvirðingar á þessum aðstæðum en vonumst til að lóðin klárist sem fyrst.

Foreldrum velkomið að koma á morgnanna með börnin í matsalinn í morgunverð sem er milli 8:00-8:45 og eða inn á deild.


© 2016 - 2023 Karellen