Karellen
news

Sumarlokun 2023

02. 05. 2023

Kæru foreldrar

Sveitarstjórn samþykkti á fundi í síðustu viku breytingu á skóladagatali leikskóladeildar er varðar sumarleyfi sumarið 2023. Hverjum við foreldra til að skrá þá breytingu hjá sér.

Síðasti dagur fyrir sumarleyfi er því 27. júní og opnum við Hólabæ aftur að leyfi loknu þann 10 ágúst kl 10:00.


Útskrift skólahóps fer fram 25. maí kl. 17:00 frá Reykhólakirkju. Fyrirkomulag auglýst síðar.

© 2016 - 2023 Karellen